Sogæðanudd hjálpar líkamanum að slaka á, veitir vellíðan, hjálpar til við svefn og að vinna á bólgum og sársauka.
Hjálpar æða- og taugakerfinu, losar um vökvasöfnun og hraðar endurupptöku súrefnis fyrir vöðva. Gott að koma í léttum fatnaði í meðferð. Drekka nóg að vatni eftir meðferð.